Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

21.10.2015 18:01

Raw

Áki myndaði þetta glæsilega uppsjávarveiðiskip  í dag og reit m.a eftirfarandi við færslu á fésbókarsíðu sinni:

Hér er eitt af fallegri uppsjávarskipum sem ég hef séð, hönnunin finnst mér hafa tekist virkilega vel og er óhætt að taka ofan fyrir NVC Rolls Royce Marine sem hannaði þetta skip. Rav ST-8-O heitir skipið og var byggt af skipasmíðastöðinni Eidsvik Skipsbyggeri AS byggnr. 71.

Rav er 65 metra langt, 13,2 metra breitt og tekur 1650 tonn. Aðalvélin er af gerðinni Bergen 6200 hestöfl og nær skipinu uppá 19 mílna hraða. Fjórir rafalar eru um borð þrjár ljósavélar, tvær 536Kw, ein 205Kw, einnig er ásrafall sem er 1900Kw. Tvær hliðarskrúfur eru, fremri 650Kw og aftari 736Kw.

 

Íbúðir eru fyrir þrettán manns um borð.

 

 

 

Raw ST-8-O. © Áki Hauksson 2015.

 

 

Flettingar í dag: 463
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 636
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 9401804
Samtals gestir: 2008550
Tölur uppfærðar: 16.12.2019 13:01:21
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is