Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

06.08.2015 21:49

Heimaey

Átti leið um Þórshöfn um Verslunarmannahelgina og rakst þá á Heimaey VE við bryggju. Tók nokkrar myndir og þar á meðal þessa með víðlinsu eins og sjá má. Finnst Heimaey flottari svona máluð heldur eins og hún var þegar hún kom ný.

2812. Heimaey VE 1. © Hafþór Hreiðarsson 2015.

 

 

Flettingar í dag: 463
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 636
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 9401804
Samtals gestir: 2008550
Tölur uppfærðar: 16.12.2019 13:01:21
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is