Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

16.06.2015 18:03

Nýr bátur til Raufarhafnar

Hörður Þoregirsson kom siglandi við annan mann á nýjum bát til Raufarhafnar í gær. Hann seldi Signý ÞH, sem er frá J.E. vélaverkstæði á Siglufirði (Mótun), fyrir skömmu og keypti þennan Sóma 1000 sem ber nafnið Sandra HU. Upphaflega Óli Bjarnason EA úr Grímsey.

Myndirnar tók Gunnar Páll Baldursson hafnarvörður á Raufarhöfn.

2461. Sandra HU 336 ex Elvis GK. © Gunnar Páll Baldursson 2015.

 

 

             2508. Signý ÞH 123 siglir af stað frá Raufarhöfn. © Gunnar Páll 2015.

 

 

 

 

 

 

 

Flettingar í dag: 386
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401091
Samtals gestir: 2008412
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 08:18:04
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is