Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

15.03.2015 11:43

Lýtingur

Hér liggur Lýtingur NS við bryggju í heimahöfn en hann var í eigu Tanga á Vopnafirði. Hét upphaflega Gissur ÁR á íslenskri skipaskrá. Hans síðasta nafn var Sæberg HF.

1143. Lýtingur NS 250 ex Gissur ÁR.© Hafþór Hreiðarsson. 

 

 

Flettingar í dag: 670
Gestir í dag: 167
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9397006
Samtals gestir: 2007702
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 23:18:09
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is