Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.02.2015 15:54

Reykjaborg

Hélt að ég hefði glatað þessum myndum en fann þær sem betur fer í dag. Ásamt fleirum.

Þetta var að mig minnir í eina skiptið sem ég náði myndum af Reykjaborginni koma til heimahafnar í Reykjavík. Tekin 30. ágúst 2003 og ekki er hún að koma úr róðri því allnokkur hópur manna er um borð. Og báturinn nýmálaður og fínn og Bugtin handan við hornið.

Smíðuð á Ísafirði 1998, lengd 2001. Síðar seld til Keflavíkur þar sen hún fékk nafnið Geir KE 6. Heitir Arnþór GK 20 í dag og er í eigu Nesfisks í Garði.

2325. Reykjaborg RE 25. © Hafþór Hreiðarsson 2003.

 

                                          2325. Reykjaborg RE 25. © Hafþór Hreiðarsson 2003.

 

                                          2325. Reykjaborg RE 25. © Hafþór Hreiðarsson 2003.

 

 

 

 

 

 

 

 

Flettingar í dag: 107
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 1189
Gestir í gær: 157
Samtals flettingar: 9143730
Samtals gestir: 1979725
Tölur uppfærðar: 20.5.2019 01:14:05
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is