Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

16.08.2014 12:10

Sigurður VE landar fyrsta farmi á Þórshöfn

Hið nýja skip Ísfélags Vestmannaeyja,  Sigurður VE 15, kom að landi í fyrsta skipti  á Þórshöfn í gærkveldi og býðst heimamönnum að skoða skipið og þiggja léttar veitngar á milli kl. 11-14 í dag. Sigurður var með 350 tonn af makríl en meðfylgjandi myndir af þessu glæsilega skipi tók Gréta Bergrún Jóhannesdóttir og kann ég henni bestu þakkir fyrir að fá að birta þær hér.

2883. Sigurður VE 15. © Gréta Bergrún Jóhannesdóttir 2014.

 

                         2883. Sigurður VE 15. © Gréta Bergrún Jóhannesdóttir 2014.

 

                         2883. Sigurður VE 15. © Gréta Bergrún Jóhannesdóttir 2014.

 

                         2883. Sigurður VE 15. © Gréta Bergrún Jóhannesdóttir 2014.

 

                         2883. Sigurður VE 15. © Gréta Bergrún Jóhannesdóttir 2014.

 

2883. Sigurður VE 15. © Gréta Bergrún Jóhannesdóttir 2014.

 

 

 

 

Flettingar í dag: 547
Gestir í dag: 74
Flettingar í gær: 833
Gestir í gær: 131
Samtals flettingar: 9400474
Samtals gestir: 2008297
Tölur uppfærðar: 14.12.2019 08:32:36
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is