Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

30.06.2014 12:40

Risahlýri á línuna hjá Lágey

Snemma í morgun var Lágey ÞH 265 að landa í Húsavíkurhöfn. Það er GPG fiskverkun á Húsavík sem er eigandi bátsins. Í aflanum var einn stærsti hlýri sem veiðst hefur við Ísland en hann var 32 kíló og 131 sentimetri að lengd. Nánar er sagt frá þessu á fréttavefnum 640.is

 

Sverrir Þór skipstjóri heldur á ferlíkinu. © Hjálmar Bogi 2014.

 

Flettingar í dag: 625
Gestir í dag: 117
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401330
Samtals gestir: 2008464
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 23:42:42
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is