Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.06.2014 13:06

Frans Hals

Í gær var ég í Biarritz á suðvesturströnd Frakklands og fór m.a upp á höfða þar sem maður gat horft yfir stærstu ströndina í bænum. Það er viti á höfðanum og þar hjá er skipsskrúfa, sem mér láðist að mynda, og er hún að mér skilst af togaranum Frans Hals sem rak þarnu upp 19. nóvember 1996. Togarinn var í drætti en taugin slitnaði og því fór sem fór. Hér má skoða myndir af þessum atburði.

Myndin hér að neðan er tekin yfir ströndina sem togarinn rak upp í.

Biarritz í Frakklandi. © Hafþór Hreiðarsson 2014.
Flettingar í dag: 590
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401295
Samtals gestir: 2008463
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 23:10:56
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is