Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.06.2014 23:37

Á legunni

Skrapp yfir til Spánar í dag og var erindið að fara að höfninni í Hondarribia og skoða bátana. Hef nefnilega séð þá vera fara út, yfirleitt síðdegis, þegar ég hef verið á sröndinni hér í Hendaye. Allir keimlíkir og taldist mér þeir vera fimmtán að tölu.

Á legunni í Hondarribia á Spáni. © Hafþór Hreiðarsson 2014.

 

Flettingar í dag: 590
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401295
Samtals gestir: 2008463
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 23:10:56
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is