Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.06.2014 12:06

Í slippnum

Í gær tók ég þessa mynd í Hondarribia á Spáni. Nánar tiltekið í gamla bænum þar. Fórum sjóleiðina frá Hendaye sem er Frakklandsmegin landamæranna og tók siglingin yfir Bidasoaánna ekki langan tíma. En þar sem lagst var að var gamall slippur og þessi bátur þar í. Sýndist hann jafnvel vera safngripur hjá böskunum.

Í slipp. @ Hafþór Hreiðarsson 2014.

 

Flettingar í dag: 590
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401295
Samtals gestir: 2008463
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 23:10:56
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is