Myndaði þennan baska í San Sebastian í gær og eins og fyrri daginn veit ég ekkert um myndefnið annað en hvar ég tók myndina. Ekki þarna langt í burtu, eða í Pasaia de San Juan, voru stóru spánartogararnir sex smíðaðir fyrir íslendinga.
 |
Í höfninni í San Sebastian. © Hafþór Hreiðarsson 2014.
|
Skrifað af Hafþór Hreiðarsson