Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

08.05.2014 21:32

Baldvin ÞH 15

Hér kemur mynd af Baldvin ÞH 15 sem Sigurgeir Harðarson tók c.a 1973-4 en tilefni þessarar birtingar er mynd af nýjum bát sem kom til Húsavíkur á dögunum. Hann ber sama nafn og er það tilkomið þannig að langafi Sigdórs Jósefssonar, annars eigenda bátsins, lét smíða fyrir sig trillubát með þessu nafni. Og það er sennilega trillan á þessari mynd en þegar þarna var komið við sögu átti Valdi Fúsa bátinn. 

Baldvin ÞH 15. © Sigurgeir Harðarson.
Flettingar í dag: 16
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 636
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 9401357
Samtals gestir: 2008473
Tölur uppfærðar: 16.12.2019 00:13:06
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is