Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

06.05.2014 19:52

Doddi og Baldur

Eins og segir í færslunni síðan í gær voru Doddi og Baldur að fiska vel á grásleppunni í gær. Drógu 4ja nátta og aflinn rétt tæp 5 tonn af heilli grásleppu. Þeir voru að draga í fyrsta skipti á Birni Jónssyni ÞH en voru búnir með eitt úthald á Mána ÞH sem Doddi á. Drógu upp á honum 30. apríl.

Þórður Birgisson og Baldur Kristinsson. © Hafþór Hreiðarsson 2014.

 

Björn Jónsson ÞH 345 kemur að landi í gærkveldi. © Hafþór 2014.

 

 

Flettingar í dag: 590
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401295
Samtals gestir: 2008463
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 23:10:56
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is