Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

20.04.2014 11:51

Edda SI

Grásleppubáturinn Edda SI kemur að landi á dögunum á Siglufirði. Hét áður Auðbjörn ÍS. Útgerð Stafey ehf. á Siglufirði. Báturinn hefur gengið í gegnum talsverða breytingar sem Siglufjarðar-Seigur sá um en neðri myndina tók ég sumarið 2012. Já og gleðilega páska.

1888. Edda SI 200 ex Auðbjörn íS. ©Hafþór Hreiðarsson 2014.

 

1888. Edda SI 200. © Hafþór Hreiðarsson 2012.

 

 

Flettingar í dag: 441
Gestir í dag: 66
Flettingar í gær: 833
Gestir í gær: 131
Samtals flettingar: 9400368
Samtals gestir: 2008289
Tölur uppfærðar: 14.12.2019 07:07:58
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is