Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

21.02.2014 20:26

Skúmur

Skúmur ÍS 322 kemur hér að slippbryggjunni á Akureyri um árið. Þarna er hann ÍS en Geiri Péturs ehf. á Húsavík búið að kaupa hann og þegar hann var búinn í slipp var hann orðinn ÞH. Og miklu fallegri, búið að loka síðunum alveg aftur og litasamsentingin fín.

1872. Skúmur ÍS 322 ex Skúmur GK. © Hreiðar Olgeirsson.

 

 

Flettingar í dag: 471
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395112
Samtals gestir: 2007386
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 12:18:08
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is