Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

31.01.2014 21:58

Björn Hólmsteinsson

Hólmsteinn Helgason ehf. á Raufarhöfn keypti á dögunum Sæborgu SU og hefur báturinn fengið nafnið Björn Hólmsteinsson ÞH 164. Þessa mynd af bátnum tók ég í maímánuði 2005 þegar hann var nýr og Óskar Guðmundsson sigldi honum í sýningarferð um landið. Þá hét hann Anna GK 540.

2641. Anna GK 540. Í dag Björn Hólmsteinsson ÞH 164. © Hafþór 2005.

 

 

Flettingar í dag: 582
Gestir í dag: 109
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397609
Samtals gestir: 2007817
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 16:33:22
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is