Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

28.12.2013 13:13

Látið úr höfn

Hér lætur Björg Jónsdóttir ÞH úr höfn í upphafi árs 2003. Nánar tiltekið þann þriðja janúar. Upphaflega Óskar Magnússon AK síðar Höfðavík AK, smíðaður í Slippstöðinni 1978. Fékk nafnið Bjarni Sveinsson ÞH þegar ný Björg Jónsdóttir kom til landsins í nóvember árið 2004. Seldur úr landi eftir að Skinney-Þinganes eignaðist Langanes ehf.

1508. Björg Jónsdóttir ÞH 321 ex Höfðavík AK. © Hafþór 2003.

 

 

Flettingar í dag: 441
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395082
Samtals gestir: 2007378
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 11:46:40
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is