Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.12.2013 18:44

Frystitogarinn Örvar seldur úr landi

Samkvæmt fréttatilkynningu frá FISK hefur frystitogarinn Örvar SK verið seldur úr landi. 

þar stendur m.a. : Frystitogarinn Örvar SK-2  verður seldur úr landi. Viðunandi kauptilboð barst  í frystitogarann Örvar SK-2 , sem gerður er út frá Sauðárkróki og frágangur samninga stendur nú yfir, en stefnt að því að skipið verði afhent nýjum eigendum í febrúarmánuði n.k. 

 
 
2197. Örvar HU 2 í dag Örvar SK 2. © Hafþór Hreiðarsson 2006.
Flettingar í dag: 396
Gestir í dag: 80
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395037
Samtals gestir: 2007374
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 11:11:38
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is