Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

30.11.2013 11:15

Kambaröst

Kambaröst SU kemur til hafnar á Húsavík í maímánuði 2004 en báturinn stundaði rækjuveiðar frá Húsavík það vor og sumar. Upphaflega Höfrungur II frá Akranesi, smíðaður í Noregi 1957 rifinn í Hafnarfirði 2010.

120. Kambaröst SU 200 ex Erling KE. © Hafþór Hreiðarsson 2004.

 

 

Flettingar í dag: 224
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396560
Samtals gestir: 2007594
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 07:27:04
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is