Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

30.11.2013 09:51

Grettir

Grettir SH er fyrstur til að gleðja augu síðulesara þennan morguninn en hann kom til Húsavík síðla árs 2004. Mér finnst eins og hann hafi verið á netum en það er kannski tóm vitleysa. Amk. kom hann hingað og lá hér yfir helgi. Heitr í dag Vestri BA en hupphaflega Sigurður Jónsson SU ef ég man rétt. Hann (Vestri) kom hingað og landaði rækju í haust en ég var á einhverju flandri erlendis og missti af honum.

182. Grettir SH 104 ex Ólafur Ingi KE. © Hafþór Hreiðarsson 2004.

 

 

 

 

 

Flettingar í dag: 199
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396535
Samtals gestir: 2007592
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 06:55:33
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is