Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.11.2013 18:24

Styttist í að dagatalið fari í prentun

Það styttist í það að dagatal Skipamynda fyrir árið 2014 fari í prentun, myndirnar að verða kárar en maður er alltaf að rugla þessu eitthvað. Skipta út og inn, væri ágætt ef það væru amk. 18 mánuðir í árinu. Amk. hvað myndir varðar.

En ég minni áhugasama á að panta sér dagatal á korri@internet.is en þetta verður fimmta árið í röð sem það kemur út. Verðið er 3000 krónur.

Læt fylgja með mynd af Dagfara en hann var einmitt á dagatalinu í ár.

1037. Dagfari ÞH 70. © Þorgrímur Aðalgeirsson.

 

 

Flettingar í dag: 251
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396587
Samtals gestir: 2007595
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 07:58:08
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is