Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.10.2013 20:37

Kvöld við höfnina

Tók þessa nú rétt fyrir kvöldmat. Logn og örlítið frost var það sem boðið var uppá. Var með litlu vélina mína (Canon EOS-M) , lítinn þrífót frá Bilora sem er jafnhár 50 cl. bjórdós (fínn mælikvarði) . Þessu stillti ég upp á fiskikar, stillti vélina og bang.

Við Húsavíkurhöfn í kvöld. © Hafþór Hreiðarsson 2013.
Flettingar í dag: 636
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395277
Samtals gestir: 2007413
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 19:54:51
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is