Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

25.10.2013 16:47

Gunnar Bjarnason

Held ég hafi nú birt þessa mynd áður en skelli henni samt inn. Þetta er ein þeirra mynda sem koma til greina á dagatal Skipamynda 2014. Hreiðar Olgeirsson tók hana inn á fjörðum austanlands, sennilega 1983. Fallegur bátur Gunnar Bjarnason sem var smíðaður fyrir Dalvíkinga, Loftur Baldvinsson EA ef ég man rétt.

 

144. Gunnar Bjarnason SH 25 ex Hagbarður KE. © Hreiðar Olgeirsson.
 
 

 

 

Flettingar í dag: 562
Gestir í dag: 114
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395203
Samtals gestir: 2007408
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 18:47:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is