Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

16.09.2013 20:19

Týr sleit landfestar

Í illviðrinu sem geisaði á landinu í nótt og í morgun tók Varðskipið Týr að slíta landfestar, en skipið liggur við bryggju í Húsavík eins og síðuskoðarar hafa kannski orðið varir við.  Það var fyrst undir miðnætti  sem lið vaskra manna var kallað út til aðstoðar við að koma fleiri böndum á og aftur snemma í morgun. Og nú er Týr kyrfilega bundinn við bryggju.

 

Varðskipið Týr við Bökugarðinn á Húsavík í dag. © Hafþór Hreiðarsson 2013.

 

 

 

Flettingar í dag: 9
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397036
Samtals gestir: 2007714
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 00:14:00
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is