Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

19.07.2013 20:26

Fékk í skrúfuna

Röst frá Sauðárkróki fékk veiðafærin í skrúfuna á makrílmiðunum vestan við land í dag. Frosti frá Grenivík kom til aðstoðar og er að draga hana til hafnar við Breiðafjörð. Gundi var að venju á fréttavaktinni og sendi þessar myndir.

1009. Röst SK 17 ex Kristbjörg ÞH. © Gundi 2013.

 

1009. Röst SK 17 ex Kristbjörg ÞH. © Gundi 2013.
Flettingar í dag: 471
Gestir í dag: 69
Flettingar í gær: 833
Gestir í gær: 131
Samtals flettingar: 9400398
Samtals gestir: 2008292
Tölur uppfærðar: 14.12.2019 07:30:45
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is