Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

16.02.2013 14:39

Eyjaberg

Hér er Eyjabergið að koma til Þorlákshafnar um árið. Upphaflega Garðar II SH 164 frá Ólafsvík. Fór þaðan á Hornafjörð og svo til Eyja. Þá aftur á Snæfelssnesið þar sem hann fékk það nafn sem hann ber í dag. Magnús SH 205 heitir hann og hefur gengið í gegnum nokkrar bretingar frá þv+í myndin var tekin.1343. Eyjaberg VE 62 ex Garðar II. © Hafþór Hreiðarsson.
Flettingar í dag: 16
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 636
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 9401357
Samtals gestir: 2008473
Tölur uppfærðar: 16.12.2019 00:13:06
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is