Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

07.02.2013 19:06

Ramóna

Eikarbáturinn Ramóna kom til hafnar á Húsavík nú undir kveld. Er báturinn á leið austur á firði, nánar tiltekið á Stöðvarfjörð þar sem eigandinn Hjörleifur Alfreðsson býr. Hann er nýbúinn að kaupa bátinn og lagði upp frá Þingeyri þar sem hann hefur legið.

Ramóna var smíðuð hjá Trésmiðju Asuturlands á Fáskrúðsfirði árið 1971 og er 25 bri. að stærð. Hét lengi vel Bára ÍS.1148. Ramóna ÍS 840 ex Sigursæll AK. © Hafþór Hreiðarsson 2013.
Flettingar í dag: 16
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 636
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 9401357
Samtals gestir: 2008473
Tölur uppfærðar: 16.12.2019 00:13:06
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is