Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

06.12.2012 22:24

Dagfara á dagatalið

Það kom upp sú hugmynd um daginn að hafa Dagfara á dagatlinu fyrir næsta ár og ætli það verði ekki þessi mynd. Ef hún er í nógum gæðum. 

Annars er upplagt fyrir þá sem hafa áhuga á að kaupa dagatalið að drífa sig í að panta á korri@internet.is, það fer að fara í vinnlsu og prentað verður eftir fjölda pantana þegar röðin kemur að því.  


1037. Dagfari ÞH 70. © Hreiðar Olgeirsson.
Flettingar í dag: 529
Gestir í dag: 106
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397556
Samtals gestir: 2007814
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 15:23:52
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is