Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

02.12.2012 15:58

Nýr bátur

Eins og komið hefur fram á 640.is keypti nýtt fyrirtæki hér í bæ, Sölkusiglingar ehf., 22 tonna eikarbát frá Grindavík fyrir skemmstu.

Eftir að hafa beðið veðurs til heimsiglingar var lagt í hann frá Reykjavík um hádegi á föstudag og kom hann til hafnar á Húsavík í morgun eftir tæplega tveggja sólarhringa siglingu.

Báturinn verður gerður út til hvalaskoðunar eins og kom fram í þessari frétt á 640.is fyrr í vetur.


1445. Siggi Þórðar GK 197. © Hafþór Hreiðarsson 2012.

Fleiri myndir hér

Flettingar í dag: 529
Gestir í dag: 106
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397556
Samtals gestir: 2007814
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 15:23:52
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is