Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.11.2012 21:37

Áskell og Frosti

Áskell EA 749 landaði í heimahöfn á Grenivík í fyrsta skipti í gær. Skipið var með fullfermi 60 tonn sem fékkst úr af Vestfjörðum á einum og hálfum sólarhring. Aflinn fer að stórum hluta í vinnslu á Grenivík eða 115 kör af 202.  Einnig kom Frosti til heimahafnar í nótt eftir löndun á Siglufirði. Frá þessu segir á heimasíðu Grýtubakkahrepps.

Gundi á Grenivík sendi mér þessar myndir sem hann tók í dag.2433. Frosti ÞH 229 - 2749. Áskell EA 749. © Gundi 2012.


2749. Áskell EA 749 ex Helga RE. © Gundi 2012.2433. Frosti ÞH 229 ex Smáey VE. © Gundi 2012.
Flettingar í dag: 386
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401091
Samtals gestir: 2008412
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 08:18:04
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is