Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.11.2012 21:35

Olga 1

Rússneski skuttogarinn Olga 1 hafði viðdvöl á Húsavík í dag.

Að sögn Stefáns hafnarvarðar er hann á leið frá Grænlandi til Tromsö í Noregi. Erindi hans til Húsavíkur var að taka olíu.

Ég veit svo sem ekkert um þennan togara en ef einhverjir luma á fróðleik um hann má sá hinn sami segja okkur frá því í athugasemdarkerfinu.


Olga 1 M-0276. © Hafþór Hreiðarsson 2012.

Flettingar í dag: 295
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401000
Samtals gestir: 2008406
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 07:11:51
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is