Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

25.11.2012 21:13

Gullberg

Eiríkur frændi minn Guðmundsson sendi mér þessa mynd af Gullberginu í morgun. Flott skip þarna á ferðinni. Smíðað í Noregi árið 2000 en keypt til landsins frá Ástralíu árið 2007. 599 BT að stærð. Eigandi VSV. Eiki er kokkur á Ágústi GK sem einmitt hét upphaflega Gullberg VE. Og það á eftrir að koma meira frá Eika.


Gullberg VE 292. © Eiríkur Guðmundsson 2012.


Flettingar í dag: 295
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401000
Samtals gestir: 2008406
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 07:11:51
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is