Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.11.2012 19:36

Júpíter

Hér er Júpíter RE haustið 1983 og bara nokkuð flottur. Skemmdir á filmunni gera það að verkum að myndin er ekki nógu góð en ég reyndi að laga hana aðeins til. Þær breytingar sem gerðar voru á skipinu eftir þetta voru útlitslega til hins verra að mínu mati. En höfðu sjálfsagt sín áhrif til góðs.Júpíter RE 161 ex Gerpir NK. © Hreiðar Olgeirsson 1983.
Flettingar í dag: 295
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401000
Samtals gestir: 2008406
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 07:11:51
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is