Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

13.10.2012 12:28

Nýr Konráð til Grímseyjar

Þann 8. október bættist nýr bátur við í flota Grímseyinga um er að ræða bát af gerðinni SEIGUR og ber hann nafið Konráð EA 90. Bátur þessi leysir af hólmi eldri bát sem bar sama nafn en var af gerðinni Viking.  Báturinn fór í sína fyrstu veiðferð miðvikudaginn og er á línuveiðum. Skipstjóri á Konráð EA er Svafar Gylfason. Til hamingju með nýja bát segir á akureyri.net og ég tek heilshugar undir það.2577. Konráð EA 90 ex Bjarmi EA. © Hulda Signý 2012.2577. Bjarmi EA 112 ex Demus GK. © Hafþór Hreiðarsson 2009.2577. Demus GK 212 ex Greifinn SK. Hafþór Hreiðarsson 2007.2577. Greifinn SK 19 ex Bylgja RE. © Hafþór Hreiðarsson 2006.

Flettingar í dag: 618
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395259
Samtals gestir: 2007413
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 19:21:19
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is