Kallarnir á Orra ÍS komu að landi hér á Húsavík eftir hádegið í dag og lagðist að Bökugarðinum. Eitthvað var síðan verið að vinna við trollið en í þessum skrifuðu orðum er gamli Séníverinn á siglingu undan Gjögrunum á vesturleið.
923. Orri ÍS 180 ex Röstin GK. © Hafþór Hreiðarsson 2012.