Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

08.10.2012 21:36

Sæljón

Hér gefur að líta Sæljón SU á toginu. Sæljónið var keypt til Eskifjarðar haustið 1994 og hét áður Sigurður Þorleifsson GK, upphaflega og lengst af Hrafn Sveinbjarnarson GK. Eftir að Samherji eignaðist Friðþjóf árið 1996, sem átti Sæljónið, var það selt til Grenivíkur síðla árs 1998. Þar fékk það nafnið Sjöfn EA. Sumarið 2006 er Sjöfnin seld Útveri á Rifi og fékk báturinn það nafn sem hann ber í dag, Saxhamar SH.


1028. Sæljón SU 104 ex Sigurður Þorleifsson GK. © Hafþór.


Flettingar í dag: 562
Gestir í dag: 114
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395203
Samtals gestir: 2007408
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 18:47:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is