Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

30.09.2012 12:46

Mánatindur

Mánatindur SU 359 lætur hér úr höfn á Húsavík. Smíðaður í Þrándheimi 1963 og hét upphaflega Bergur VE. Lengi vel hét hann Katrín VE og gekk þá í gegnum þær breytingar sem gerðar voru á honum. Hans síðasta nafn var Haukur EA og var hann dreginn til Danmerkur árið 2008. Þar fór hann í pottinn.236. Mánatindur SU 395 ex Víkurnes ST. © Hafþór.
Flettingar í dag: 562
Gestir í dag: 108
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397589
Samtals gestir: 2007816
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 15:59:30
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is