Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

30.09.2012 12:03

Stokksnes

Stokksnes EA á toginu, sennilega við rækjuveiðar. Hét að mig minnir Otur GK upphaflega. Samherji keypti það frá Hornafirði þar sem það hét Stokksnes SF. Varð síðan Jón Vídalín Ár og svo Jón V en hvað varð svo um það man ég ekki. Held samt að það hafi verið selt úr landi en ekki í pottinn. 


1325. Stokksnes EA 410 ex Stokksnes SF. © Hafþór Hreiðarsson.
Flettingar í dag: 636
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395277
Samtals gestir: 2007413
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 19:54:51
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is