Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.09.2012 23:10

Farið að huga að dagatalinu

Jæja þá er maður farinn að huga að dagatali Skipamynda fyrir næsta ár. Ef af verður er þetta fjórða árið sem ég stend í þessu. Vel hefur gengi að taka myndir í ár og því af nógu að taka. Eins og á þessu ári verður ein gömul mynd og ein frá öðrum ljósmyndara en mér. Verðið er ekk komið á hreint en verður vonandi á svipuðum nótum og i fyrra, fer eftir fjölda. Panta skal dagatalið á netfangið korri@internet.is


Flettingar í dag: 636
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395277
Samtals gestir: 2007413
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 19:54:51
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is