Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

25.09.2012 20:37

Geysir kominn heim

BBC Europe kom til hafnar á Húsavík í morgun eftir siglingu frá Azoreyjum. Innanborðs var hann með bor Jarðborana, Geysi, sem fluttur verður upp í Mývatnssveit þar sem hann mun bora í Kröflu og á Þeistareykjum.BBC Europe. © Hafþór Hreiðarsson 2012.
Flettingar í dag: 562
Gestir í dag: 114
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395203
Samtals gestir: 2007408
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 18:47:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is