Hér er önnur af Páli Jónssyni síðan í morgun. Báturinn er Húsvíkingum vel kunnur en hann hét eitt sinn Björg Jónsdóttir ÞH 321. Upphaflega Örfirisey RE 14 og síðar Rauðsey AK 14. Þá Björg Jónsdóttir ÞH 321 og Arnþór EA 16 eftir það. Goðatindur SU 57 var hans næsta nafn og að lokum Páll Jónsson GK 7.
1030. Páll Jónsson GK 7 ex Goðatindur SU 57. © Hafþór Hreiðarsson 2012.