Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

20.07.2012 21:58

Brimarar

Gunnþór á Guðmundi í Nesi sendi mér þessar myndir sem Matthías Leifsson  tók í dag á makrílmiðunum,. Þær sýna frystitogarana Guðmund í Nesi og Brimnes sem eru í eigu Brims en strákarnir á Gvendi þurftu að ná í umbúðir yfiur í Brimnesið. Um borð í Guðmundi er þó nokkur fjöldi Húsvíkinga undir forystu Jóels skipstjóra en á Brimnesinu er einn. Bjarki Helgason en hann er á við þá marga, amk. þegar kemur að því að segja sögur.2626.Guðmundur í Nesi RE 13. © Matthías Leifsson 2012.2770. Brimnes RE 27. © Matthías Leifsson 2012.
Flettingar í dag: 396
Gestir í dag: 80
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395037
Samtals gestir: 2007374
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 11:11:38
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is