Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.05.2012 20:34

Góður afli við Kolbeinsey

Línubáturinn Lágey kom til hafnar í hádeginu í dag með um 15 tonna afla þar sem uppistaðan var þorskur.

Langt var róið eftir þeim eða á Kolbeinseyjarsvæðið. Að sögn Sverris Þórs Jónssonar skipstjóra tók heimstímið um níu tíma. 

Aflabrögð línubáta hér norðanlands hafa ekki verið upp á marga fiska að undanförnu eða eins og Sverrir sagði "algjört núll" og því róa menn lengra til í von um betri afla.

Hinn línubátur GPG, Háey II, var einnig út við Kolbeinsey og landaði um tíu tonnum í morgun.

2651. Lágey ÞH 265 ex Aron ÞH 105. © Hafþór Hreiðarsson 2012.


Flettingar í dag: 368
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396109
Samtals gestir: 2007490
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 08:40:20
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is