Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.03.2012 17:51

Fjölnir

Fjölnir kom hingað í dag og landa 70-75 tonnum og var steinbítur hluti aflans. Veit ekki hve mikill. En ég myndaði bátinn enda búinn að bíða nokkuð eftir að ná af honum sæmilegri mynd. Hér kemur ein.237. Fjölnir SU 57 ex Hrungnir GK 50. © Hafþór Hreiðarsson 2012.
Flettingar í dag: 353
Gestir í dag: 63
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401058
Samtals gestir: 2008410
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 07:41:27
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is