Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.03.2012 21:17

Northern Alliance-Frosti kaupir Smáey

Hér er mynd frá því á föstudag í fyrri viku af Northern Alliance við slippkantinn á Akureyri. Tilbúinn til ferðar til nýrrar heimahafnar í Vancouver. Að sögn Gunda sem tók myndina átti bara eftir að gangafrá veiðarfærum og einhverri pappírsvinnu. Tryggvi úr Eyjum segir frá því á sinni síðu í kvöld að Frosti á Grenivík sé að kaupa Smáey VE í stað þessa skips. Einhversstaðar sá ég að kaupendur Frosta séu þeir sömu og keyptu Kristinn Friðriksson SH 3 ex Geira Péturs.


Northern Alliance ex Frosti ÞH. © Gundi 2012.
Flettingar í dag: 295
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401000
Samtals gestir: 2008406
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 07:11:51
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is