Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.03.2012 20:02

Grásleppubátar koma að

Grásleppusjómenn réru sumir hverjir héðan frá Húsavík í dag og þeir sem komu seint að landi fengu svoddan sunnan vindinni í fangið á heimstíminu. Hér koma þrír þeirra sem komu að landi umdir kvöld.

Fyrst kom Sóley ÞH 28 og skömmu síðar komu Eiki Matta ÞH 301 og Sigrún Hrönn ÞH 36.7382. Sóley ÞH 28 ex Íshildur SH. © Hafþór Hreiðarsson 2012.7111. Eiki Matta ÞH 301 ex Jón Afi DA. © Hafþór Hreiðarsson 2012.2736. Sigrún Hrönn ÞH 36. © Hafþór Hreiðarsson 2012.

Flettingar í dag: 386
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401091
Samtals gestir: 2008412
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 08:18:04
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is