Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

20.03.2012 23:56

Rauðmagi í soðið

Var á bryggjunni í kvöld þegar grásleppubátar voru að koma að og myndaði þá þennan öðling hér að neðan. Ívar Júlíusson eða Íbbi í Vogum eins við þekkjum hann hér á Húsavík kom og fékk sér nokkra rauðmaga í soðið hjá Sigga Gutta á Voninni. Ívar Júlíusson með rauðmagann frá Sigga. © HH 2012.

Flettingar í dag: 295
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401000
Samtals gestir: 2008406
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 07:11:51
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is