Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

19.03.2012 18:38

Hafísvorið 1979

Hér koma nokkrar myndir sem pabbi tók vorið 1979 þegar hann var á netaveiðum á Kristbjörgu II ÞH 244 (1053). Eins og sjá má gerði hafísinn þeim erfiðara fyrir en þrátt fyrir það aflaðist vel þennan mánuð sem ég man reyndar ekki hvort var mars eða apríl. Netin dregin í ísnum. © Hreiðar Olgeirsson 1979.Björn Viðar, Már Eyfjörð og Skarphéðinn Olgeirsson. © HO 1979.Hvað skyldi vera hinum megin ? © Hreiðar Olgeirsson 1979.Björn Viðar og Hjörtur en hann var um tíma á Húsavík. © HO 1979.
Flettingar í dag: 295
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401000
Samtals gestir: 2008406
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 07:11:51
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is