Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.09.2011 17:01

Halli hans Edda

Í dag myndaði ég eitt nýjasta fley í flota Húsvíkinga, Halla ÞH 32. Eigandi, skipstjóri og útgerðarmaður er Eggert Jóhannsson. Hann keypti bátsskrokkinn af Haraldi á Núpskötlu og byggði sjálfur stýrishúsið ofl. ofan á hann. Veit ekki hvort hann var vélarlaus þegar hann fékk hann. Það kemur í ljós.6093. Halli ÞH 32. © Hafþór Hreiðarsson 2011.

Flettingar í dag: 590
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401295
Samtals gestir: 2008463
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 23:10:56
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is