Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.09.2011 20:44

Siggi Bjartar

Hér sjáum við mynd af nýja Sigga Bjartar ÍS 50 við bryggju í Bolungavík. Hana tók Hallgrímur Óli Helgason en eins og flestir vita sem hér koma hét þessi bátur áður Happadís GK 16. Happadísin var gerð út á línu með beitningarvél um borð en nýju eigendurnir róa með landbeitta línu.2652. Siggi Bjartar ÍS 50 ex Happadís GK 16. © HÓH 2011.

Flettingar í dag: 590
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401295
Samtals gestir: 2008463
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 23:10:56
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is